Hópsnes
Tegund Beitningarvélabátur
Veiđikerfi Krókaflamarkskerfi
Ásett verđ SELDUR!
 
 
Gerđ Gáski 1280
Efni í bol Trefjaplast
Klassi SI
Smíđastađur 2006 Njarđvík - ÍS
M.lengd x Breidd 12,69m x 3,72m
Stćrđ 14,91BT
Ađalvél Cummins, skráđ 411 (635)hp, árg. 2006
Gírbúnađur V-Gír ZF
   
Almenn lýsing

Hópsnesið er hörku öflugur vélabátur með Mustad autoline kerfi frá árinu 2007 sem samanstendur af beitningarvél, uppstokkara, og rúmlega 15.000 króka rekkakerfi, jafnframt er línuspil og blóðgunarkar frá Beiti. Öll helstu fiskleitartæki og fullkomin tækjabúnaður er til staðar og 2013 var báturinn tekinn mjog vel í geng og yfirfarinn, meðal annars var skrokkur og olítuankar í botni plastaðir upp á nýtt og styrktir  Vélin hefur fengið topp þjónustu og öllu vel við haldið. 


Nánari upplýsingar veitir Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is
Hópsnes

Til baka
Hvammur eignamiđlun | Hafnarstrćti 19 | 600 Akureyri | Sími 466 1600 | Fax 466 1655 | ship@ship.is