Hlöddi VE-98
Tegund Neta-, línu- og fćrabátur
Veiđikerfi Krókaflamarkskerfi
Ásett verđ ISK 33.000.000
 
 
Gerđ Cleopatra 31L
Efni í bol Trefjaplast
Klassi SI
Smíđastađur 2009 Hafnarfjörđur - IS
M.lengd x Breidd 9,55m x 2,99m
Stćrđ 8,42BT
Ađalvél Isuzu, skráđ 303hp, árg. 2009
Gírbúnađur V-Gír ZF
Vistarverur 2 kojur
Lestarrými 12 x 380l
Ganghrađi 14-15 sml.
   
Almenn lýsing
Hlöddi VE-98 er vel útbúinn bátur með eftirtöldum tækjabúnaði.
 
Dýptarmælir  JRC tveggja týðna 50/200 með utaná liggjandi botnstykki í kjöl.
Radar/Plotter Reymarine G series fjölnota tæki.
Sonar/dýptarmælir Furuno CH 300. 60/153 Hz.Nýlegt.
Sjálfstýring Com Nav með rafmagnskompás og nýjum Koden GPS kompás ,með nav inn á Macsea.
Örbylgjuofn er nýr.
Gas eldavél.
Ísskápur er nýr.
Heitt og kalt vatn frammi í lúkkar og vélarrúmi .Sturta og wc  Nýr hitakútur fyrir neysluvatn er hægt að hafa landtengdan 220 volt og hita vél.
Önnur kaujan hefur verið breikkuð.
Nýlegt útvarp með nýjum útihátölurum
Simrad talstöð með nýjum útihátalara.
Rafmagnsflapsar
Sími og ais
Vatnsmiðstöð frá vél með hitaskynjara.
Led ljós framan á stýrishúsi tvö led ljós á dekki.
Ný olíumiðstöðí staðsett í vélarrúmi sem getur hitað hitakút ,tengd inn á miðstöð í stýrishúsi og getur haldið hita á vél og neysluvatni.
Vetus rafmagnshliðarskrúfa að aftan 180 mm með stýringu á dekki og stýrishúsi.
Ný olíudæla til að skipta um olíu á vél og gír (Afdæling /Ádæling).
Tölva fyrir vöktun á vélarrúmiog skipi.
Austurdælu vaktari í vélarrúmi,sem ath reglulega.
Nýlegur Áriðill 24/220 volt 3,5 kw.
Nýlegur landtengingarspennir.
Nýlegar solarrafhlöður á stýrishúsi.
Vél ISUSU ca 370 hp keyrð rúma 4000 tíma.
Nýleg 12 stk álkör sérsmíðuð í lest og plássið nýtt til fulls.
Rafgeymar settir nýjir apríl 2016.
Báturinn allur tekin í gegn í apríl 2016 og skrokkurinn yfirfarinn allur og allt gert sem nýtt og fl og fl
 
Nánari upplýsingar
Sćkja söluyfirlit (PDF skjal)

Nánari upplýsingar veitir Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is
Hlöddi VE-98

Til baka
Hvammur eignamiđlun | Hafnarstrćti 19 | 600 Akureyri | Sími 466 1600 | Fax 466 1655 | ship@ship.is