Jón Skólastjóri GK-60
Tegund Fiskibátur
Veiđikerfi Krókaflamarkskerfi
Ásett verđ ISK 6.000.000
 
 
Gerđ Trébátur
Efni í bol Fura og eik
Klassi SI
Smíđastađur 1974 Básar
M.lengd x Breidd 14,66m x 4,1m
Stćrđ 26,24BT
Ađalvél Cummins, 305hp, árg. 1994
Ganghrađi 10+ sml.
   
Almenn lýsing

Báturinn er í góðu viðhaldi, nýlega er búið að negla bátinn upp eftir þörfum. Rafmagn er nýlega yfirfarið og lagfært, Allir rafgeymar nýlegir. Báturinn er í góðri hirðu og búið að leggja töluvert í viðhald. Meðfylgjandi er allur makrílveiðibúnaður, rennur, slítarar og 6 sænskar rúllur ásamt asktik. Báturinn er tilvalinn í ferðabransann á stöðum þar sem minni bátar henta. Hann gengur mjög vel,yfir 10 mílur.

Nánari upplýsingar
Sćkja söluyfirlit (PDF skjal)

Nánari upplýsingar veitir Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is
Jón Skólastjóri GK-60

Til baka
Hvammur eignamiđlun | Hafnarstrćti 19 | 600 Akureyri | Sími 466 1600 | Fax 466 1655 | ship@ship.is