Hesteyri ÍS 95
Tegund Farþega- og ferðaþjónustubátur
Ásett verð 14.800.000.-
 
 
Gerð Víkingur 800 lengdur
Efni í bol Trefjaplast
Klassi SI
Smíðastaður 1999 Hafnarfjörður - IS
M.lengd x Breidd 11,48m x 2,8m
Stærð 11,34BT
Aðalvél Yanmar 6CXM-ETE, 375 hphp, árg. 2001
Vistarverur Farþegarými fyrir 20+
Ganghraði 18-22 sml.
   
Almenn lýsing

Til sölu er ferðaþjónustubáturinn Hesteyri ÍS-95 

Báturinn er mikið breyttur Vikingur 800 sem búið er að lengja um  2,3 metra. Árið 2010 var báturinn byggður upp sem farþegabátur fyrir allt að 24 farþega með glæsilegri yfirbyggingu. Settir voru öflugir síðustokkar, Vetus rafmagnsstýri, allt rafmagn nýtt, öll tæki ný. Aðalvél var  tekin upp 2012 en þarfnast núna viðgerðar og gæti verið þörf á vélarskiptum.  Öll helstu tæki eru í bátnum s.s. sjálfstýring, rafmagnsstýri, radar, VHF DSC , AIS, Sími, WiFi Router, myndavélakerfi  ofl. Um borð er salerni, vaskur. Gott aðgengi er að stórri og rúmgóðri lest. Á bátnum er gálgi fyrir léttabát sem jafnframt fylgir

Báturinn er seldur í því ástandi sem hann er, þar sem hann er. Hugsanlegt er að þurfi að skipta um vél í bátnum. Við skoðun kom í ljós lítill olíuleki frá tank niður í kjöl.

Nánari upplýsingar
Sækja söluyfirlit (PDF skjal)

Nánari upplýsingar veitir Óttar Már, Sími 897 7250, ottar@ship.is
Hesteyri ÍS 95

Til baka
Hvammur eignamiðlun | Hafnarstræti 19 | 600 Akureyri | Sími 466 1600 | Fax 466 1655 | ship@ship.is